Quote by Guđjón E. Hreinberg

Tilvitnun eftir Guđjón E. Hreinberg

Ţegar ég var sex ára vaknađi áhugi minn á draumum og ţegar ég var átta ára vaknađi áhugi minn á trú. Ţegar ég var ţrettán vaknađi áhugi minn á sögu og ţegar ég var fjórtán fyrir yfirborđsţekkingu á vísindum. Tíu árum síđar rann ţetta allt í farveg heimspeki og tuttugu árum síđar sá ég ađ ferđalagiđ var varla hafiđ. Er ég Kristinn? Líklega. Er ég gyđingtrúar? Aldrei ađ vita. Er ég Zaraţústri? Gćti veriđ. Er ég Hopía? Mćtti vera. Er ég Múslimi? Hugsanlega. Ţetta eru allt greinar eingyđis trúarinnar. Ég er eingyđis trúar, og leitandi. Ég hafna milliliđum og skurđgođum.

← 1079 1082 1083 →