Quote by Guðjón E. Hreinberg

Tilvitnun eftir Guðjón E. Hreinberg

Stjórnmálamenn komu okkur í vandann, og aðrir stjórnmálamenn juku hann, og enn aðrir stjórnmálamenn lofa ýmsu núna. Fávitarnir eru þeir sem enn trúa stjórnmálamönnum eftir 100 ár af sviknum kosningaloforðum. Þess vegna vil ég Þjoðveldi. Ég vil mitt héraðsþing þar sem ég á atkvæði ársjórðungslega. Á hverju vori kjósa minn alþingismann á mínu hérðsþingi. Ég vil alvöru lýðræði.

← 640 645 647 →