Quote by Guðjón E. Hreinberg

Tilvitnun eftir Guðjón E. Hreinberg

Einn daginn hættirðu að réttlæta og afsaka mistök þín og ágalla. Sama dag hættirðu að skilja hvers vegna aðrir eru fastir í réttlætingum, útskýringum og uppgerðar velsæld sem felur vanlíðan, dramakenndir, þröngsýni og skammsýni. Daginn eftir tekurðu eftir að kistillinn á herðum þínum er horfinn. Þá um kvöldið hættirðu að hjálpa öðrum að sjá þetta, og morguninn þar á eftir sérðu eyðimörkina*.

← 632 633 634 →