Quote by Guðjón E. Hreinberg

Tilvitnun eftir Guðjón E. Hreinberg

Þegar ég fæddist liður örfáar sekúndur: Svo öskraði ég eins og ég ætti lífið að leysa. Svo var einnig um þig. Svo kom uppeldi sem kenndi mér að þegja, vera stilltur, lifa eftir formúlum annarra. En hver á dagana sem eftir eru minnar ævi? Á ég að þegja til að falla í mynstrið eða láta fyrir mér fara frá byrjun til enda?

← 572 573 574 →