Quote by Guðjón E. Hreinberg

Tilvitnun eftir Guðjón E. Hreinberg

Ég var fyrst í þögn. Svo fór ég dýpra. Og varð kyrrð. Svo fór ég vítt, og varð hafið. Svo fann ég eitthvað annað og varð kyrrahafið. Nei, ég er endurómur hins eilífa tóms. Ég sit við fótskör þína, sem innblés tómið ástríðu lífsins, og gleði og ást. Ég er ekkert, skapari minn er allt.

← 1153 1154 1155 →