Reiðigarg og þras er líka ofbeldi. Það sem við þurfum, og það sem Endurreist Þjóðveldi táknar, er virðingarfull samræða sem stefnir til skapandi hugsunar, samvinnu og samstöðu í jafnræði við heilbrigða* keppni. (* varðandi óheilbrigða kepnni vísa ég á viðtalið sem Eva María tók við Pál Skúlason heimspekigrúskara)