Lifðu lífinu lifandi núna - vertu í núinu, tengstu þínum æðri mætti sem býr fyrir innan - færðu þig upp fyrir smáatriðin og lifðu í aðalatriðunum, óttalaust. Gerðu það sem þú gerir, í samfélagi við annað fólk, fyrir aðra en líka sjálft þig - gerðu eilífðina þína núna.